fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Pressan

Lögðu hald á 38.500 hákarlsugga

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. maí 2020 11:10

Hluti fengsins. Mynd:Tollgæslan í Hong Kong

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Hong Kong lögðu nýlega hald á 26 tonn af hárkarlsuggum af 38.500 hákörlum. Meirihlutinn var af tveimur tegundum sem eru í útrýmingarhættu. Uggarnir komu til landsins í gámum frá Ekvador. Aldrei fyrr hefur verið lagt hald á svo mikið magn ugga í einu í Hong Kong.

Málið sýnir að enn er mikil eftirspurn eftir hákarlsuggum. Það er ekki bannað að selja og framreiða slíkan mat í Hong Kong en það þarf leyfi til þess.

Hákarlsuggar eru vinsæll matur í kínverskum brúðkaupum og meðal eldra fólks.

Uggarnir eru verðmætasti hluti hákarla og margir sjómenn kasta restinni af dýrunum, lifandi en með banvæna áverka, aftur í sjóinn eftir að hafa skorið uggana af þeim. Wild Aid samtökin telja að 73 milljónir hákarla séu drepnir árlega í þessu skyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mæðgur ákærðar – Létu barn bera rafmagnsól ætlaða hundum

Mæðgur ákærðar – Létu barn bera rafmagnsól ætlaða hundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tekist á um hár Ásu og dóttur hennar fyrir dómstólum og skilnaðurinn næstum frágenginn – „Það er kominn tími til að halda áfram með lífið“

Tekist á um hár Ásu og dóttur hennar fyrir dómstólum og skilnaðurinn næstum frágenginn – „Það er kominn tími til að halda áfram með lífið“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kanadamenn minna á góðvild sína á dimmasta degi Bandaríkjanna

Kanadamenn minna á góðvild sína á dimmasta degi Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að Rússar hafi varpað sprengjum á eigin gasstöð til að grafa undan vopnahléssamningi

Segja að Rússar hafi varpað sprengjum á eigin gasstöð til að grafa undan vopnahléssamningi