35 ára karlmaður var handtekinn í tengslum við málið, hann er grunaður um peningaþvætti. Í íbúðinni fundust einnig vopn og seðlatalningavélar.
Lögreglan telur að peningarnir séu afrakstur skipulagðrar glæpastarfsemi. Um allar tegundir evruseðla á bilinu 5 til 500 evrur var að ræða og vógu þeir samtals 255 kíló.