fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Er þetta besta atriðið í Britain‘s Got Talent í ár?

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. maí 2020 05:59

Fayth Ifil. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskir sjónvarpsáhorfendur hafa varla haldið vatni yfir frammistöðu hinnar 12 ára Fayth Ifil í undankeppni Britain‘s Got Talent. Þættirnir voru teknir upp áður en heimsfaraldur COVID-19 braust út en það er núna fyrst verið að sýna þættina og er óhætt að segja að Fayth hafi tekið bresku þjóðina og heimsbyggðina með trompi með glæsilegri frammistöðu sinni.

Fayth söng gamla Creedence Clearwater Revival slagarann Proud Mary og miðað við frammstöðu hennar er ljóst að hér er óvenjulega hæfileikarík stúlka á ferð.

Fayth Ifil. Skjáskot/YouTube

Hún gaf allt í flutning lagsins og kannski má segja að ummæli David Walliams, eins dómaranna, lýsi best þeim áhrifum sem flutningur Fayth hafði á fólk:

„Stundum, mjög sjaldan, kemur einhver upp á sviðið og það eina sem þú hugsar með þér er að þeir séu fæddir til að verða stórstjörnur.“

Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan er Simon Cowell einnig heillaður af Fayth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift