fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Agnes Sigríður umbreytti eldhúsinu fyrir átta þúsund krónur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 13:43

Agnes Sigríður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa margir landsmenn nýtt samkomubannið í að skreyta, breyta og betrumbæta heimilið. Ef einhvern tíma er tíminn, þá er það núna.

Það þarf ekki að vera flókið eða dýrt að taka heimilið í gegn. Agnes Sigríður sýnir það svo sannarlega. Hún umbreytti eldhúsinu fyrir átta þúsund krónur.

Eldhúsið fyrir breytingar.

Agnes segir okkur hvernig hún fór að því að eyða svona litlum pening í svona stórar breytingar.

Fyrsta skrefið var að taka plastið af öllum skápahurðum og skúffum.

Agnes Sigríður byrjaði á því að taka plastið af hurðunum.

„Svo pússaði ég allt með fínasta sandpappírnum. Næsta skref var að mála yfir allt með málningu sem heitir frenchic, al fresco range. Það þarf ekki að grunna hana þar sem það er blandaður grunnur í henni,“ segir Agnes.

„Ég málaði samtals þrjár umferðir og pússaði alltaf aðeins á milli umferða,“ segir hún.

Eldhúsið eftir breytingar.

Fyrir eldhúsbekkinn notaði hún DC Fix filmu sem hún keypti á eBay.

Eldhúsið eftir breytingar.
Eldhúsið eftir breytingar.
Eldhúsið eftir breytingar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum