fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Þau kynntust í leikskóla og giftu sig 20 árum seinna

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 23. nóvember 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Grodsky var þriggja ára þegar hann lýsti því yfir að hann ætlaði að giftast bekkjarsystur sinni, Laura Scheel. 20 árum seinna stóð hann við þá yfirlýsingu.

„Ég man ekki hvenær ég sá hana fyrst, en hún leyfði mér alltaf að elta sig um allt,“ segir Grodsky.

„Ég var alltaf að reyna að ganga í augun á henni með því að fara með línur úr Lion King og svoleiðis.“

Þau voru í sama leikskóla í Phoenix í Arizona, en gengu síðan í sitt hvorn barnaskólann.

Að lokum misstu þau sambandið við hvort annað. Þau hittust ekki aftur furr en þau voru nýnemar í menntaskóla, þá sá Scheel nafn Grodsky í síma vinar síns.

Tveimur vikum seinna voru þau orðin par. Þau voru saman í menntaskóla og hásskóla, þrátt fyrir að 1600 mílur væru á milli háskólana sem þau gengu í. 23. maí 2015 þegar þau voru að byrja lokaárið í háskóla fór
Grodsky með Scheel þangað sem þau hittust fyrst og spurði hana stóru spurningarinnar. Hún svaraði játandi og 30. desember 2016, gengu þau í hjónaband.

Frændi Grodsky gaf þau saman og lýsti ást þeirra best með orðunum: „Flest börn í leikskóla eru að leita að nesti eða svefnplássi, þau fundu sálufélagann þar.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Oddur rifjar upp kvöldið þegar hann bugaðist: „Tárin runnu fram og ég mátti mín lítils“

Oddur rifjar upp kvöldið þegar hann bugaðist: „Tárin runnu fram og ég mátti mín lítils“
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Flugfarþegi trylltist og reyndi að kýla í gegnum rúðu í miðju flugi

Flugfarþegi trylltist og reyndi að kýla í gegnum rúðu í miðju flugi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Innviðir eru súrefnisæðarnar

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Innviðir eru súrefnisæðarnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rosaleg dramatík í Guttagarði – Everton jafnaði gegn Liverpool á 98. mínútu

Rosaleg dramatík í Guttagarði – Everton jafnaði gegn Liverpool á 98. mínútu
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Könnun: Hvern vilt þú sjá sem næsta borgarstjóra Reykjavíkur?

Könnun: Hvern vilt þú sjá sem næsta borgarstjóra Reykjavíkur?
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Svikakvendið rýfur þögnina og lýsir lífinu í fangelsinu – „Ég er ekki sama manneskjan og ég var þá“

Svikakvendið rýfur þögnina og lýsir lífinu í fangelsinu – „Ég er ekki sama manneskjan og ég var þá“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki