fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fréttir

Stefán Gíslason grunaður um morð í Bandaríkjunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur, Stefán Gíslason, hefur verið handtekinn, grunaður morð í Flórída í Bandaríkjunum.

Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu íslenskra fjölmiðla.

Fréttablaðíð greinir einnig frá og styðst við frétt ABC News.

Stefán er grunaður um að hafa myrt mann að nafni Dillon Shanks, sem var 32 ára. Sam­kvæmt heimildum Frétta­blaðsins á Stefán ís­lenskan föður og banda­ríska móður. Hann var kornabarn er hann fluttist með foreldrum sínum til Flórída og hefur búið þar alla ævi.

Lík mannsins fannst í heimahúsi á mánudagsmorgun og voru skotsár á því.

Stefán er sagður hafa hringt í lögregluna og tjáð henni að Dillon Shanks hefði framið sjálfsmorð. Vegna vitnisburðar tveggja aðila telur lögreglan hins vegar að svo hafi ekki verið.

Ekki hefur verið leitað til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins vegna málsins.

Frétt Fréttablaðsins

Frétt ABS News

Sjá ítarlegri frétt DV um málið og Stefán Gíslason

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Í gær

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Í gær

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað