fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Ríkustu Bandaríkjamennirnir fá milljónir frá ríkinu vegna COVID-19 faraldursins

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 17. apríl 2020 19:01

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

43.000 bandarískir milljónamæringar eiga von á góðri fjárhagsaðstoð frá ríkissjóði vegna COVID-19 faraldursins. Milljónir samlanda þeirra fá mun minna frá ríkinu eða sem svarar til tæplega 200.000 íslenskra króna.

En efnafólkið fær að meðaltali sem svarar til um 240 milljóna íslenskra króna að sögn The Guardian. Ástæðan er „smuga“ í skattalöggjöfinni frá 2017 sem veitir fyrirtækjaeigendum tækifæri til að minnka skattbyrði sína mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn