Hanna Þóra Helgadóttir er 31 árs flugfreyja hjá Icelandair og matarbloggari. Í nýjasta tölublaði DV setur hún saman ljúffengan ketó-brunch.
Hér að neðan má sjá uppskrift Hönnu Þóru að grískri jógúrt sem er allir geta gert.
Hörfræmjöl sett í botninn á glösunum
Blandið saman hreinni grískri jógurt með smá rjóma, stevíu dropum og sykurlausri sultu eftir smekk.
Toppið með berjum að eigin vali, sykurlausu sýrópi, kakósmjördropum eða möndluflögum til dæmis.