fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Bjarni Ben er orðinn afi

Auður Ösp
Föstudaginn 3. apríl 2020 15:42

Bjarni Benediktsson Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Bjarnadóttir, dóttir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og unnusti hennar, Ísak Ernir Kristinsson eignuðust sitt fyrsta barn í gær.

Margrét greinir frá fæðingu frumburðarins í opinni færslu á Facebook.

Drengur fæddur 02.04.20. Móðir og barni heilsast vel.

Greint var frá sambandi parsins í apríl á seinasta ári og vakti það mikla athygli. Margrét er kokkanemi á Geira Smart en Ísak hefur verið virkur í flokksstarfi Sjálfstæðisflokksins.

DV óskar hinum nýbökuðu foreldrum innilega  til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“