fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

Notaði útrunnið brúnkukrem – Hefði betur mátt sleppa því

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 31. mars 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenni Coleman fann útrunnið brúnkukrem í baðherbergisskápnum heima hjá sér. Hún vildi ekki sóa kreminu svo hún bar það á sig í von um fallega sumarbrúnku. Hún hefði betur mátt sleppa því þar sem hún endaði með að líkjast norninni úr The Wizard of Oz.

Vinkonur Jenni sögðu hana líkjast norninni úr The Wizard of Oz.

Í samtali við The Sun segir Jenni vinkonur sínar hafa strítt sér alveg gífurlega fyrir misheppnuðu brúnkuna.

Jenni var að fá sér vín þegar hún bar nokkrar umferðir af brúnkukreminu á sig. Næstu dagana neyddist Jenni til að halda sig heima, fara reglulega í sturtu og nota skrúbb til að ná sem mestu af grænu brúnkunni af sér.

„Ég leit í alvöru út eins og norn,“ segir Jenni.

„Þegar ég sá mig í spegli næsta morgun fór ég næstum því að gráta. Ég var í sjokki og átti erfitt með að trúa þessu. Það tók nokkra daga fyrir mig að ná þessu af og ég hætti að bera á mig brúnkukrem í ágætis tíma eftir þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Annasamur sólarhringur hjá áhöfninni á Verði II

Annasamur sólarhringur hjá áhöfninni á Verði II
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.