fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Stutt að skreppa í sjóbirting í Leirvogsá – veiðin hefst 1. apríl

Gunnar Bender
Mánudaginn 30. mars 2020 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er loksins kominn tími á að tilkynna að vorveiðin í Leirvogsánni hefst þann 1.apríl og lýkur 30.maí. Svæðið hefur verið stundað vel og hefur skapað sér gríðarmikilla vinsælda. Þetta er frábær kostur fyrir stangaveiðifólk sem vilja njóta útiverunnar við fallega á og taka úr sér hrollinn, nógu erfiður hefur þessi vetur verið og þungir tímar sem hafa tekið á okkur öll.

Mikil eftirspurn hefur verið eftir vorveiði í Leirvogsá enda fallegir sjóbirtingar og góð veiði oft á tíðum. Leirvogsá er með einkar sterkan sjóbirtingsstofn og hafa náðst birtingar þarna    upp að 15 pundum, algeng stærð á sjóbirtingnum í ánni er 60-70 sm.

Seldar eru 2 stangir saman á tímabilinu. Verðinu er stillt í hóf og  veitt er daglega frá 07:00-13:00 og svo aftur frá 15:00-21:00. Veitt er á flugu eingöngu og öllum fiski sleppt. Veiðisvæðið nær frá veiðihúsinu í landi Norður Grafar og niður að ós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Hversu lengi getur þú staðið á öðrum fæti? – Getur varpað ljósi á hvort þú eldist of hratt

Hversu lengi getur þú staðið á öðrum fæti? – Getur varpað ljósi á hvort þú eldist of hratt