fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
Eyjan

Svipurinn á Fauci

Egill Helgason
Laugardaginn 21. mars 2020 12:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Anthony Fauci er heldur traustvekjandi maður. Hann birtist nú oft í fjölmiðlum vegna covid19 faraldursins í Bandaríkjunum, er helsti talsmaður heilbrigðisyfirvala.

Fauci þarf reyndar að standa í því að leiðrétta eða draga til baka alls konar missagnir sem koma frá Donald Trump. Það getur ekki verið auðvelt hlutverk.

Þetta myndband er óborganlegt. Það er frá blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær. Trump fer að tala um „Djúpríkið“.

Og sjáið þið svipinn á Fuci, Hann getur varla haldið niðri í sér hlátrinum og loks ber hann hendina upp að andlitinu á sér (sem á víst ekki að gera), kannski til að fela á sér svipbrigðin en á sama tíma greinir maður einhvers konar „ég get ekki meira“ eða „er þetta í alvörunni“?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Opinn fundur um tjáningarfrelsi og framtíð fréttamennsku

Opinn fundur um tjáningarfrelsi og framtíð fréttamennsku
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson: Samskiptin við Bandaríkin lík samskiptum við alræðisríki

Þorsteinn Pálsson: Samskiptin við Bandaríkin lík samskiptum við alræðisríki
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Útgáfa ríkisvíxla ryksugar markaðinn og keyrir upp vexti – betra fyrir alla ef ríkið tæki erlent lán

Útgáfa ríkisvíxla ryksugar markaðinn og keyrir upp vexti – betra fyrir alla ef ríkið tæki erlent lán
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir fréttir af fylgistapi Flokks fólksins stórlega ýktar því Maskína og fjölmiðlar gleymi mikilvægri staðreynd

Segir fréttir af fylgistapi Flokks fólksins stórlega ýktar því Maskína og fjölmiðlar gleymi mikilvægri staðreynd
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Stöðvið bruðlið, segir þjóðin

Orðið á götunni: Stöðvið bruðlið, segir þjóðin
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda