fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Sveinn Gestur neitaði sök

Málið þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. september 2017 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Gestur Tryggvason neitaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun þegar ákæra gegn honum var þingfest. Sveinn er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás í Mosfellsdal þann 7. júní síðastliðinn, en Arnar Jónsson Aspar lést í kjölfar árásarinnar.

RÚV greinir frá þessu á vef sínum. Sveinn er sá eini sem ákærður er í málinu en sex voru handtekin eftir árásina. Í ákærunni er Sveini Gesti gefið að sök að hafa haldið höndum Arnars fyrir aftan bak og notað líkamsþunga sinn til að halda honum föstum. Þá hafi hann tekið hann hálstaki og slegið hann í höfuðið.

Þetta hafi valdið því að Arnar hafi látið lífið vegna minnkunar á öndunarhæfni sem olli stöðukæfingu.

Fjölskylda Arnars fer fram á 63 milljónir króna í bætur frá Sveini Gesti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans