fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fókus

Beðið eftir spennunni

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 3. september 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poldark er á kominn aftur á skjáinn hjá RÚV. Veri hann velkominn! Það verður að segjast eins og er að atburðarásin í fyrstu þáttunum er ekki verulega spennandi. Það fór samt smá hrollur um mann þegar gamla konan, Agatha frænka, einn sterkasti karakter þessa myndaflokks, sagði myrkri röddu að bölvun hvíldi yfir nýfæddum syni Elísabetar. Í þáttum eins og þessum boða svoleiðis spár ekki gott. Það flækir málið svo verulega að svo virðist sem Ross Poldark sé faðir drengsins, en ekki eiginmaður Elísabetar, hinn illi George. Hvað gerist ef George fer að gruna að svo sé. Hann er ekki maður sem ber harm sinn í hljóði heldur lætur hefndina tala.

Maður bíður eftir að spennan taki völdin í Poldark og það hlýtur að gerast. Á meðan svo er ekki hefur maður vissa ánægju af að fylgjast að lífsbaráttu aðalpersónanna. Vonandi fer samt ekki fyrir þessum þáttum eins og svo mörgum að þeir verða svo langdregnir að maður finnur fyrir þreytu. Það á til dæmis við um Spilaborg þar sem sagan er dregin svo á langinn að sú hugsun verður áleitin hvort ekki fari að líða að síðustu þáttaröð. Maður getur ekki eytt mörgum árum af ævi sinni í áhorf á þátt sem virðist ætla að verða endalaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni
Fókus
Í gær

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna