fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Kórónuveiru-klám er að gera allt vitlaust á alræmdri klámsíðu

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 6. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allur heimurinn er á nálum vegna kórónuveirunnar. Fjölmiðlar fjalla um lítið annað og hefur klámsíðan PornHub fundið leið til að vera með í samræðunum.

Dauði þrjú þúsund einstaklinga hefur ekki hindrað klámsíðuna til að deila furðulegum myndböndum tengdum veirunni.

Ef leitað er að „coronavirus“ á PornHub má finna 147 myndbönd. Titlar eins og „MILF In Coronavirus Quarantine Gets Hard Fucked for Medicine“ og „Coronavirus patients fuck in quarantine room“ koma fram í leitarniðurstöðum.

Netverjar á Twitter hafa vakið athygli á þessu, sem og fjölmiðlar á borð við Vice og The Sun.

Þetta þykir allt saman mjög furðulegt en myndböndin virðast njóta mikilla vinsælda.

„Ég held að fólk laðist að kórónuveiru-klámi á sama hátt og fólk sem óttast skugga sinn elskar hryllingsmyndir,“ segir Spicy, helmingur klámtvíeykisins Spicy x Rice við Vice. Tvíeykið hefur framleitt nokkur kórónuveiru-klámmyndbönd.

„Við erum öll að leita að einhverju sem lífgar okkur við. COVID-19 er eitthvað sem kallar fram ótta hjá nánast öllum í heiminum núna.“

Chase heldur ræðu um af hverju þau ættu að vera með andlitsgrímur.

Aðrir reyna að fræða áhorfendur með kláminu.

Myndbandið „COVID-19 Coronavirus: Horny Slut Has to Use Protection During Outbreak!“ byrjar á því að leikkonan Little Squirtles kemur inn um dyr og kallar: „Pabbi ég er komin heim! Og er svo gröð.“

Mótleikari hennar, Chase Poundher, kemur þá fram á gang með andlitsgrímu og segir við hana: „Ekki koma nær. Hefurðu ekki heyrt um COVID-19?“ Hann heldur síðan 30 sekúndna ræðu um kórónuveiruna, smitleiðir og af hverju þau ættu að nota getnaðarvörn.

„Okkur datt í hug að nota klámið sem vettvang til að koma lögmætum upplýsingum á framfæri með fyndnu ívafi til að vekja áhuga fólks,“ segir Chase í samtali við Vice.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fagnaði sigri í sínum 700. leik í ensku úrvalsdeildinni

Fagnaði sigri í sínum 700. leik í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Daði minnti á sig og skoraði tvennu

Jón Daði minnti á sig og skoraði tvennu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sverrir Einar segir að dansara hans hafi verið vísað ólöglega úr landi – „Þetta er alvarlegt brot á réttindum konunnarׅ“

Sverrir Einar segir að dansara hans hafi verið vísað ólöglega úr landi – „Þetta er alvarlegt brot á réttindum konunnarׅ“
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Þessar grænmetistegundir ýta hugsanlega undir ofþyngd

Þessar grænmetistegundir ýta hugsanlega undir ofþyngd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru öflugustu vegabréf heims

Þetta eru öflugustu vegabréf heims
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona notar þú Google Keep

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona notar þú Google Keep

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.