fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Ari Leifsson seldur til Noregs

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. mars 2020 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Leifsson hefur krotað undir samning við Stromsodset í Noregi. Þetta staðfesti félag hans Fylkir í kvöld.

Ari er fæddur árið 1998 en hann er uppalinn hjá Fylki og spilaði alls 63 leiki í meistaraflokk.

Í byrjun 2020 lék Ari einnig sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland en hann mun nú reyna fyrir sér í atvinnumennsku.

Stromsgodset leikur í efstu deild í Noregi og hafnaði í 11. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann gerir samning til ársins 2023.

Tilkynning Fylkis:

Ari Leifsson seldur til Strömsgodset í Noregi.

Ari sem er fæddur 1998 er uppalinn í Fylki og hefur spilað síðustu 5 ár í meistaraflokki félagsins, alls 63 leiki í deild og bikar.

Ari spilaði 14 leiki með U-21 árs landsliðinu og skoraði 1 mark í þeim leikjum.

Það var svo núna í byrjun árs 2020 sem Ari spilaði sinn fyrsta A-landsleik.

Við hjá Fylki erum stolt af Ara, óskum honum góðs gengis í Noregi og verkefnum næstu ára.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann