fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
Fókus

Setti þriggja ára bróður sinn í gervi trúðsins í It

Langar í þátt Ellen

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. september 2017 00:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki farið framhjá neinum að kvikmyndin It er komin í sýningar í kvikmyndahúsum um allan heim. Myndin er gerð eftir samnefndri bók hryllingsmeistarans Stephen King og einn af aðdáendum hans er Eagan Tilghman, 17 ára ljósmyndari, sem býr í Mississippi í Bandaríkjunum.

Hann tók sig til og breytti bróður sínum, Louie, sem er þriggja ára, í trúðinn Pennywise.

Eagan gerði allt sjálfur, förðun, föt og tók myndirnar. Myndirnar birti hann síðan á Instagram þar sem þær vöktu mikla athygli og er Andy Muschietti, leikstjóri myndarinnar, búinn að láta sér líka við þær. Eins og sést á myndunum þá langar bræðurna að komast í þátt Ellen og það mun kannski ekki líða á löngu þar til við sjáum þá þar.

Facebook

Twitter

Sjá einnig Bíódómur It

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“
Fókus
Í gær

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni
Fókus
Fyrir 2 dögum

David Beckham viðurkennir að þetta fer oft í taugarnar á fjölskyldunni

David Beckham viðurkennir að þetta fer oft í taugarnar á fjölskyldunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Æskuvinkona Bryndísar Klöru stígur fram – „Þá hringir síminn og heimurinn eins og ég þekki hann hrynur“

Æskuvinkona Bryndísar Klöru stígur fram – „Þá hringir síminn og heimurinn eins og ég þekki hann hrynur“