Hver elskar ekki bragðgóðan og einfaldan eftirrétt sem öllum finnst góður, meira að segja börnunum? Til er ógrynni allskonar uppskrifta en hér að neðan má sjá bragðgóðan eftirrétt sem öllum ætti að þykja góður.
Allt sem þarf er, jú, Nutella, banani og Rice Krispies. Hvernig þessum hráefnum er svo blandað saman má sjá í myndbandinu hér að neðan.
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=9rekZH1Qu4c&w=560&h=315]