fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Hildur á eftirsóttum lista Vogue – Í hópi með Penelope Cruz og Scarlett Johansson

Fókus
Mánudaginn 10. febrúar 2020 12:04

Hildur Guðnadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tískutímaritið Vogue hefur birt sinn lista yfir best klæddu stjörnurnar á Óskarnum í gær. Meðal þeirra sem er efst á blaði er Hildur okkar Guðnadóttir sem hlaut styttuna eftirsóttu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.

Hildur ásamt eiginmanni sínum, Sam.

Hildur ljómaði í fallegum kjól frá Chanel, en meðal annarra stjarna á listanum er tónlistarkonan Billie Eilish sem klæddist einnig Chanel og Regina King sem var í guðdómlegum kjól frá Versace. Þá vakti Penelope Cruz einnig mikla athygli í kjól frá Chanel.

Regina King í Versace.

Þykir það mikill heiður að lenda á lista Vogue, sem er eitt virtasta tískutímarit heims. Listann í heild sinni má sjá hér.

Billie Eilish í Chanel frá toppi til táar.
Penelope Cruz í Chanel.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?
Fókus
Í gær

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld
Fókus
Í gær

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Í gær

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu