fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Sjáðu „karakter“ plaköt Stranger Things 2

Önnur sería kemur á Netflix 27. október

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. ágúst 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spennan magnast meðal aðdáenda Stranger Things þáttanna, en önnur sería þeirra kemur á Netflix 27. október næstkomandi. Um helgina komu svokölluð „karakter“ plaköt seríunnar birt, en þau eru alveg í anda þáttanna, í stíl níunda áratugarins.

Þættirnir segja frá ungum dreng í litlum smábæ sem hverfur sporlaust inn í aðra vídd okkar heims og leit móður hans, vina og annarra í bænum að sannleikanum um hvarf hans. Þættirnir hafa á sér dulúðlegan og yfirnáttúrulegan blæ og það virðast áhorfendur hafa kunnað að meta. Fjölmargar vísanir eru í verk eftir til dæmis Stephen Spielberg og Stephen King í þáttunum.

Fyrsta sería þáttanna sló rækilega í gegn sumarið 2016 og kom því ekki á óvart að fleiri seríur yrðu gerðar. Duffer bræður hafa gefið út að þriðja og jafnvel fjórða sería muni einnig verða að veruleika

Mark Wheeler
Finn Wolfhard Mark Wheeler
Dustin Henderson
Gaten Matarazzo Dustin Henderson
Lucas Sinclair
Caleb McLaughlin Lucas Sinclair
Eleven
Millie Bobby Brown Eleven
Will Byers
Noah Schnapp Will Byers
Joyce Byers
Winona Ryder Joyce Byers
Jim Hopper
David Harbour Jim Hopper
Jonathan Byers
Charlie Heaton Jonathan Byers
Max
Sadie Sink Max
Billy
Dacre Montgomery Billy
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans