fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fókus

Gullkorn frá íþróttamönnum

Kolbrún Bergþórsdóttir
Laugardaginn 5. ágúst 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfrægir íþróttamenn og þjálfarar hafa látið ýmis gullkorn falla. Hér eru nokkur dæmi.

„Árið 1969 hætti ég kvennafari og drykkju – það voru verstu 20 mínútur ævi minnar.“
George Bestknattspyrnumaður „Árið 1969 hætti ég kvennafari og drykkju – það voru verstu 20 mínútur ævi minnar.“
„Flögra eins og fiðrildi, sting eins og býfluga.“  ( um stíl sinn í hnefaleikum).Hann sagði líka: „Þetta er bara eins og hver önnur vinna. Grasið grær, fuglarnir fljúga, bylgjum skolar á land. Ég slæ menn í gólfið.“
Muhammad Ali hnefaleikakappi „Flögra eins og fiðrildi, sting eins og býfluga.“ ( um stíl sinn í hnefaleikum).Hann sagði líka: „Þetta er bara eins og hver önnur vinna. Grasið grær, fuglarnir fljúga, bylgjum skolar á land. Ég slæ menn í gólfið.“
„Hvernig bregst maður við mistökum: viðurkennir þau, lærir af þeim og gleymir þeim.“
Dean Smith körfuboltaþjálfari (með Michael Jordan) „Hvernig bregst maður við mistökum: viðurkennir þau, lærir af þeim og gleymir þeim.“
„Það er ekki búið fyrr en það er búið.“ Og: „Framtíðin er ekki eins og hún var vön að vera.“ Svo er þetta: „Ef heimurinn væri fullkominn þá væri hann það ekki.“
Yogi Berra hafnaboltakappi „Það er ekki búið fyrr en það er búið.“ Og: „Framtíðin er ekki eins og hún var vön að vera.“ Svo er þetta: „Ef heimurinn væri fullkominn þá væri hann það ekki.“
„Markið var skorað að hluta til með hendi Guðs og að hluta með höfði Maradona.“
Diego Maradona knattspyrnumaður „Markið var skorað að hluta til með hendi Guðs og að hluta með höfði Maradona.“
„Ég hef brennt af rúmlega 9.000 skotum. Ég hef tapað 300 leikjum. Í 26 skipti var mér treyst til að taka vinningsskotið og ég klúðraði því. Mér hefur mistekist hvað eftir annað á ævinni. Og það er þess vegna sem ég næ árangri.“
Michael Jordan körfuboltakappi „Ég hef brennt af rúmlega 9.000 skotum. Ég hef tapað 300 leikjum. Í 26 skipti var mér treyst til að taka vinningsskotið og ég klúðraði því. Mér hefur mistekist hvað eftir annað á ævinni. Og það er þess vegna sem ég næ árangri.“

Mynd: copyright Steve Lipofsky www.Basketballphoto.com

„Fótbolti er einfaldur leikur; 22 menn elta bolta í 90 mínútur og Þýskaland vinnur.“
Gary Lineker knattspyrnumaður „Fótbolti er einfaldur leikur; 22 menn elta bolta í 90 mínútur og Þýskaland vinnur.“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nicole Kidman sögð ljúga um frægu ljósmyndina

Nicole Kidman sögð ljúga um frægu ljósmyndina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir