fbpx
Mánudagur 29.júlí 2024
433Sport

Björn Bergmann samdi við APOEL

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bergmann Sigurðarson er búinn að gera samning við lið APOEL í Kýpur.

Frá þessu er greint í dag en Björn gerir lánssamning við APOEL sem rennur eftir tímabilið.

Björn er samningsbundinn Rostov í Rússlandi en hann kom þangað árið 2018.

Dvölin í Rússlandi hefur ekki alltaf verið dans á rósum og mun landsliðsmaðurinn nú reyna fyrir sér í Kýpur.

APOEL vann deildina á síðustu leiktíð en er í fjórða sæti deildarinnar eins og staðan er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Missti algjörlega stjórn á skapinu og réðst á andstæðing – Sjáðu myndbandið

Missti algjörlega stjórn á skapinu og réðst á andstæðing – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórliðið fékk óvæntan skell í öðrum leiknum á undirbúningstímabilinu

Stórliðið fékk óvæntan skell í öðrum leiknum á undirbúningstímabilinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Patrik sagður vera á leið í FH

Patrik sagður vera á leið í FH
433Sport
Í gær

Goðsögn í neðri deildunum fékk að spila leik með Manchester United – Mögulega á leið til félagsins

Goðsögn í neðri deildunum fékk að spila leik með Manchester United – Mögulega á leið til félagsins
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool voru áhyggjufullir eftir þessa myndbirtingu

Stuðningsmenn Liverpool voru áhyggjufullir eftir þessa myndbirtingu
433Sport
Í gær

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt
433Sport
Í gær

Heimsfræg Hollywood stjarna hittir leikmenn Manchester United

Heimsfræg Hollywood stjarna hittir leikmenn Manchester United