fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Pressan

Terry Jones úr Monty Python er látinn

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Terry Jones, sem gerði garðinn frægan með spéfuglunum í Monty Python, er látinn, 77 ára að aldri. Terry greindist með framheilabilun árið 2015 og hrakaði heilsu hans tiltölulega hratt.

Vinur hans og félagi úr Monty Python, Michael Palin, segir við breska fjölmiðla að undir það síðasta hafi Terry varla þekkt hann og ekki getað haldið uppi samskiptum. Þó hafi verið stutt í húmorinn og Terry hlegið þegar hann las brot úr bók sem þeir skrifuðu saman á níunda áratug liðinnar aldar.

Terry skrifaði mikið af því efni sem sló í gegn hjá Monty Python og leikstýrði einnig myndunum Monty Python and The Holy Grail, Life of Brian og Meaning of Life. Þá var hann afkastamikill barnabókahöfundur og vel að sér í miðaldasögu. Terry lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kærastinn sýknaður í hrollvekjandi máli – „Ryan Wellings drap mig“

Kærastinn sýknaður í hrollvekjandi máli – „Ryan Wellings drap mig“
Pressan
Í gær

Mel Gibson gagnrýndur fyrir „klikkaða“ samsæriskenningu um eldana miklu

Mel Gibson gagnrýndur fyrir „klikkaða“ samsæriskenningu um eldana miklu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýtt trend – Láta taka óléttumyndir áður en þær verða óléttar

Nýtt trend – Láta taka óléttumyndir áður en þær verða óléttar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stakk mann til bana í neðanjarðarlest en verður ekki ákærður

Stakk mann til bana í neðanjarðarlest en verður ekki ákærður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stórhuga stjórnendur bandarísku járnbrautanna – Stytta ferðatímann á milli tveggja stórborga um 9 klukkustundir

Stórhuga stjórnendur bandarísku járnbrautanna – Stytta ferðatímann á milli tveggja stórborga um 9 klukkustundir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu mörg hundruð risaeðluspor í Oxfordskíri

Fundu mörg hundruð risaeðluspor í Oxfordskíri