fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Matur

Það er auðveldara en þú heldur að búa til þína eigin ostasósu

DV Matur
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt dásamlegra í skammdeginu en nachos með ostasósu. Vissulega er hægt að kaupa ostasósu út í búð en það er svo miklu betra að búa hana til sjálfur. Hér er einföld uppskrift að ostasósu sem hægt er að leika sér með, bæta við kryddi eða toppa hana með fersku, smátt söxuðu grænmeti.

Ostasósa

Hráefni:

2 msk. smjör
2 msk. hveiti
240 ml mjólk
200 g cheddar ostur, rifinn
½ tsk. salt
Smá cayenne pipar

Aðferð:

Bræðið smjör í meðalstórum potti yfir meðalhita. Bætið hveiti saman við og hrærið vel saman í um mínútu. Bætið mjólkinni rólega saman við og hrærið stanslaust þar til blandan er kekkjalaus. Bætið osti saman við og eldið þar til hann bráðnar, í um 5 mínútur. Bætið salti og cayenne pipar út í og berið fram strax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu