fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Mourinho: Eriksen getur farið með höfuðið hátt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að Christian Eriksen geti yfirgefið félagið með höfuðið hátt.

Eriksen er sterklega orðaður við Inter Milan en hann lék með Tottenham í 2-1 sigri á Middlesbrough í gær.

,,Ef hans ákvörðun er að fara þá getur hann gert það með höfuðið hátt,“ sagði Mourinho.

,,Ef hann gerir allt sem hann gettur, það er það sem hann reynir fyrir liðið. Stuðningsmenn virða það.“

,,Við verðum að sýna virðingu en í dag þá gerði hann allt sem hann gat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sendir fyrirspurn í Kingsley Coman

Arsenal sendir fyrirspurn í Kingsley Coman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða Ramsdale

United sagt skoða Ramsdale
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“
433Sport
Í gær

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Í gær

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga