fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433

Brynjar Hlöðversson aftur í Leikni R.

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 18:50

Brynjar til hægri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning frá Leikni:

Miðjumaðurinn Brynjar Hlöðversson hefur snúið heim eftir tveggja ára veru hjá HB í Færeyjum. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Leikni í Breiðholti.

Þessi þrítugi leikmaður varð bikarmeistari með HB á liðnu ári en árið þar á undan varð hann Færeyjameistari.

Allan sinn feril hér á landi hefur Brynjar leikið með Leikni og er einn leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins.

„Það er mikið fagnaðarefni fyrir félagið og hverfið í heild að endurheimta Brynjar. Hann kemur með góða reynslu inn í ungan og spennandi leikmannahóp,” segir Oscar Clausen, formaður Leiknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu