fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

United átti ekki skot á markið í fyrsta sinn í fimm ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2020 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves og Manchester United þurfa að mætast aftur í enska bikarnum eftir leik á Molineux í kvöld.

Markalaust jafntefli varð niðurstaðan á heimavelli Wolves og verður leikið aftur á Old Trafford.

Bæði lið fengu ágætis færi til að skora mörk í kvöld en því miður fyrir áhorfendur voru mörkin engin.

United átti 15 skot að marki Wolves en tókst ekki að skjóta á markið einu sinni.

Það er í fyrsta sinn sem United mistekst að ná skoti á markið í keppnum Englands í heil fimm ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina