fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
Eyjan

Birgir segir mikilvægt að flóttamenn hingað til lands séu kristnir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 15:42

Birgir Þórarinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, segir mikilvægt að kvótaflóttamenn sem boðið er hingað til lands séu kristnir. Þetta kom fram í nýársræðu sem Birgir flutti í Seltjarnarneskirkju á nýársdag. Viljinn greindi frá þessu

Birgir segir áhyggjuefni að hér á landi hafi gætt ákveðinnar tilhneigingar til skipulagrar afkristnunar síðustu árin. Þessari öfugþróun hafi verið stjórnað af háværum minnihluta.

Birgir bendir á að mjög lítill hluti þeirra sem fengið hafi stöðu flóttafólks hér á landi á síðustu árum sé kristinn. Kristnir flóttamenn eigi hins vegar auðveldara með að aðlagast samfélaginu en fólk annarrar trúar. Þá bendir Birgir á að kristið fólk sé ofsótt vegna trúar sinnar í mörgum þeirra landa sem kvótaflóttamenn koma hingað frá.

Birgir segir einnig mikilvægt að efla kristnifræðslu í skólum á ný og snúa þar við af braut afkristnunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Boða til blaðamannafundar á morgun

Boða til blaðamannafundar á morgun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Pælingar um raunsæi og bjartsýni

Þorsteinn Pálsson skrifar: Pælingar um raunsæi og bjartsýni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lofar nýjum og betri Brynjari 2025 – „Ekki þjóðsaga að nefið stækki með hverri lygi“

Lofar nýjum og betri Brynjari 2025 – „Ekki þjóðsaga að nefið stækki með hverri lygi“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Efling segir SVEIT grípa í hálmstrá – „Geta þar sjálfum sér um kennt“

Efling segir SVEIT grípa í hálmstrá – „Geta þar sjálfum sér um kennt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Björn reynir að túlka afhroð ríkisstjórnarinnar sem ákall um hægri stjórn

Orðið á götunni: Björn reynir að túlka afhroð ríkisstjórnarinnar sem ákall um hægri stjórn