fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Eyjan

Birgir segir mikilvægt að flóttamenn hingað til lands séu kristnir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 15:42

Birgir Þórarinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, segir mikilvægt að kvótaflóttamenn sem boðið er hingað til lands séu kristnir. Þetta kom fram í nýársræðu sem Birgir flutti í Seltjarnarneskirkju á nýársdag. Viljinn greindi frá þessu

Birgir segir áhyggjuefni að hér á landi hafi gætt ákveðinnar tilhneigingar til skipulagrar afkristnunar síðustu árin. Þessari öfugþróun hafi verið stjórnað af háværum minnihluta.

Birgir bendir á að mjög lítill hluti þeirra sem fengið hafi stöðu flóttafólks hér á landi á síðustu árum sé kristinn. Kristnir flóttamenn eigi hins vegar auðveldara með að aðlagast samfélaginu en fólk annarrar trúar. Þá bendir Birgir á að kristið fólk sé ofsótt vegna trúar sinnar í mörgum þeirra landa sem kvótaflóttamenn koma hingað frá.

Birgir segir einnig mikilvægt að efla kristnifræðslu í skólum á ný og snúa þar við af braut afkristnunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“