fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Hin sænska Vikander á forsíðu bandaríska ELLE

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 2. ágúst 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska leikkonan Alicia Vikander prýðir septemberforsíðu bandaríska Elle tímaritsins.

Vikander er fædd 1988 í Gautaborg og hefur á stuttum tíma færst úr hlutverkum í óháðum kvikmyndum yfir í aðalhlutverk í Hollywood stórmyndum. Hún fékk Óskar og Screen Actors Guild verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Danish Girl.

Það eru nokkrar myndir hennar í vinnslu, sem frumsýndar verða í ár og á næsta ári, sú stærsta þeirra er Tomb Raider, sem sýnd verður 2018, þar sem að Vikander er í aðalhlutverkinu sem Lara Croft.

Kjóll og belti Louis Vuitton, hálsmen Sidney Garber, hringir  Jade Trau og Tom Wood. Stílisti Samira Nasr.
Septemberforsíða Elle Kjóll og belti Louis Vuitton, hálsmen Sidney Garber, hringir Jade Trau og Tom Wood. Stílisti Samira Nasr.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – Ætlaði ekki að reyna við hann því hann er yngri en lét vaða

Vikan á Instagram – Ætlaði ekki að reyna við hann því hann er yngri en lét vaða
Fókus
Fyrir 5 dögum

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“