fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Guðjón fullyrðir að þetta sé besti landsleikur sem Íslendingur hefur átt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Þórðarson, var í skemmtilegu spjalli á FM957 fyrir jól þar sem hann fór yfir lífið og tilveruna. Hann ræddi dvöl sína í Færeyjum á þessu ári. Guðjón stýrði NSÍ Runavík með góðum árangri en ákvað að segja upp störfum.

Guðjón var landsliðsþjálfari Íslands í heimsfrægu jafntefli við Frakkland sem þá Heimsmeistarar, árið 1990. Jafnteflið vakti mikla athygli.

,,Ég var spurður að fjölmiðlum, hver ætti að passa Zidane. Ég sagði að á einfaldan hátt, næsti maður. Það var hugarfarið, það var bara næsti maður. Við spiluðum 3-4-3, féllum niður í 5-3-2,“ sagði Guðjón á FM957.

Guðjón segir að frammistaða Rúnars Kristinssonar í leiknum, hafi verið sú besta sem Íslendingur hefur átt í bláu treyjunni. Betri en margar af frammistöðum Gylfa Þór Sigurðssonar, sem hefur skilað liðinu inn á tvö stórmót.

,,Mér er til efs að aðrir hafi spilað betri landsleik en Rúnar, ég veit að Gylfi vinur minn hefur spilað marga góða og frábæra leiki. En ef að þessi leikur yrði tekinn og Rúnar skoðaður, þá held ég að það sé ekki önnur frammistaða sem er betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“