fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Móðir fer frumlega leið til að tryggja að dóttir sín sé að segja satt – Gæti komið öðrum unglingum í vandræði

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 12. ágúst 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frumleg leið móður til að tryggja að dóttir sín sé að segja satt hefur vakið athygli meðal netverja. Kaelyn Demmon, átján ára, deildi smáskilaboða samskiptum milli sín og móður sinnar á Twitter og skrifaði þar með: „Ég held það sé öruggt að segja að mamma mín treystir mér ekki.“

Kaelyn var að horfa á bíómynd heima hjá vinkonu sinni þegar mamma hennar sendi á hana skilaboð til að athuga hvar hún væri stödd. Mamma hennar vildi vera alveg viss um að hún væri að segja sannleikann og fór þess vegna ansi sniðuga leið. Hún sagði Kaelyn að senda sér sjálfsmynd af henni og vinkonunni. Svo aðra sjálfsmynd til að tryggja að hin myndin væri ekki „klippt.“

Mæðgurnar

Móðir Kaelyn veit að unglingar eru með margar saklausar myndir í símanum sínum sem væri hægt að nota í svona aðstæðum þannig hún fer frumlegar leiðir til að fá „sönnunargögnin“ sem hún þarf. Hún byrjaði ekki á þessu upp úr þurru eða af ástæðulausu en Kaelyn viðurkenndi við Buzzfeed News að hún hefur áður logið að móður sinni.

„Það hefur komið fyrir að ég hef sagt að ég sé hjá Stevie en er síðan á brennu eða eitthvað,“

sagði Kaelyn. Hins vegar segir móðir hennar að stundum er þetta bara henni til skemmtunnar og hún treystir alveg dóttur sinni.

„Ég vissi að hún væri þar sem hún sagðist vera, en það var skemmtilegra að láta hana gera alls konar hluti.“

Sjáðu samskipti mæðgnanna hér fyrir neðan.

Þetta uppátæki móður Kaelyn hefur vakið mikla athygli. Mörgum finnst þetta algjör snilld og gott hjá mömmunni.

En öðrum finnst þetta aðeins of langt gengið hjá henni.

Hvað segja lesendur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brjálaður yfir sjónvarpinu: Sakar stjörnuna um að dæla í sig Ozempic

Brjálaður yfir sjónvarpinu: Sakar stjörnuna um að dæla í sig Ozempic
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sólveig Anna hjólar í Sóleyju Tómasdóttur og útskýrir hvers vegna hún vill ekki lengur kalla sig femínista – „Þannig upplifi ég það“

Sólveig Anna hjólar í Sóleyju Tómasdóttur og útskýrir hvers vegna hún vill ekki lengur kalla sig femínista – „Þannig upplifi ég það“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“