fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025

Hugmyndarík móðir sýnir hvernig meðganga og móðurhlutverkið er í raun og veru á sprenghlægilegan hátt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 26. ágúst 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maya Vorderstrasse eignaðist nýlega sitt annað barn. Þegar hún komst að því að hún var ólétt var hún komin með nóg af því hvað samfélagsmiðlar virðast sýna móðurhlutverkið sem fullkomið og auðvelt. Hún tók því málið í sínar hendur og ákvað að sýna heiminum hvernig það er í raun og veru.

Satt að segja var ég orðin þreytt á því að sjá móðurhlutverkið sett upp sem fullkomið, gallalaust og áreynslulaust á samfélagsmiðlum þar sem að mér leið aldrei þannig. Svo ég ákvað að fagna óskipulagða lífi mínu og deila því með öllum í þeirri von um að hjálpa öðrum mæðrum að sjá að það er allt í lagi að hafa ekki allt á hreinu.

Vorderstrasse tók því reglulega myndir á meðgöngu sinni þar sem hún stóð við hliðin á spjaldi með texta sem lýsti því hvernig henni leið á því augnabliki. Sama hvort hún var svöng, með bólgna fætur eða stanslaust að pissa.

Myndirnar eru sprenghlægilegar og sannar.

Vordeerstrasse eignaðist dóttur sýna fyrir um tveimur vikum síðan og heldur áfram að deila skemmtilegum myndum á Instagram.

Bored Panda greindi fyrst frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sólveig Anna urðar yfir woke-ið og Hallgrím í hressilegum orðaskiptum – „Woke er ömurlegt“

Sólveig Anna urðar yfir woke-ið og Hallgrím í hressilegum orðaskiptum – „Woke er ömurlegt“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Svona geturðu nýtt fíflana í garðinum

Svona geturðu nýtt fíflana í garðinum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sif Sigmars fékk skilaboð frá „reiða hvíslaranum“

Sif Sigmars fékk skilaboð frá „reiða hvíslaranum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“