fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Matur

Kakan sem öskrar á jólin – Sjáið uppskriftina

DV Matur
Mánudaginn 16. desember 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa uppskrift fundum við á matarvefnum Delish og þurftum að deila henni áfram. Hér er um að ræða köku sem er eins og risastór piparkaka með fullt, fullt af glassúr. Gerist ekki jólalegra!

Piparkökukaka

Hráefni:

2 2/3 bolli hveiti
1 tsk. matarsódi
3 tsk. engifer
1 msk. kanill
1 tsk. allra handa
¼ tsk. salt
160 g smjör, mjúkt
1 bolli púðursykur
2 egg
1 tsk. vanilludropar
¾ bolli melassi
1 bolli heitt vatn

Glassúr – hráefni:

1 bolli flórsykur
2 msk. mjólk
½ tsk. kanill

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og smyrjið brauðform vel. Blandið hveiti, matarsóda, engiferi, kanil, allra handa og salti saman í skál og setjið til hliðar. Þeytið smjör og púðursykur vel saman. Bætið því næst eggjum og vanilludropum saman við. Blandið melassa og heitu vatni vel saman í lítilli skál. Blandið því saman við eggjablönduna og loks við þurrefnin. Hellið í formið og bakið í 55 til 60 mínútur. Kælið. Hrærið öllum hráefnum í glassúrinn vel saman og skreytið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum