fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Fréttir

Falsaðir 50 evru seðlar í umferð

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2017 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir afgreiðslufólk á að vera sífellt á varðbergi þegar peningaseðlar eru annars vegar, en þetta er rifjað upp hér vegna nokkurra fjársvikamála sem eru nú til rannsóknar hjá embættinu,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Þar kemur fram að um sé að ræða tilvik þar sem greitt var fyrir vörur með 50 evrum. „En ekki var um raunverulega seðla að ræða og allt eins líklegt að þeir séu úr borðspili eða viðlíka. Á meðfylgjandi mynd má sjá þrjá seðla úr fjársvikamálunum og einn fullgildan 50 evruseðil, en munurinn á þeim er mjög greinilegur,“ segir lögreglan en bætir því við að í amstri dagsins gerist hins vegar mistök. Því sé afgreiðslufólk minnt á að sýna aðgæslu í störfum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Staða Pútíns er að breytast – Erfið kynslóðaskipti fram undan

Staða Pútíns er að breytast – Erfið kynslóðaskipti fram undan
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segir rússneska herinn vera eins og „hjólaskóflu“

Segir rússneska herinn vera eins og „hjólaskóflu“
Fréttir
Í gær

Viktoría handtekin og fjórir fílefldir lögreglumenn fylgdu henni úr landi – „Þetta er ein besta sál sem ég hef kynnst“

Viktoría handtekin og fjórir fílefldir lögreglumenn fylgdu henni úr landi – „Þetta er ein besta sál sem ég hef kynnst“
Fréttir
Í gær

Stjórnarmyndunarviðræður hefjast á morgun – „Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra“

Stjórnarmyndunarviðræður hefjast á morgun – „Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra“
Fréttir
Í gær

Jón Ingi fékk sex ára fangelsisdóm í Sólheimajökulsmálinu

Jón Ingi fékk sex ára fangelsisdóm í Sólheimajökulsmálinu
Fréttir
Í gær

Forseti Suður-Kóreu hefur lýst yfir herlögum

Forseti Suður-Kóreu hefur lýst yfir herlögum