fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

Karitas Harpa og sonur hennar kljást við sjaldgæft „krútt-heilkenni“

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 8. ágúst 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem vann söngkeppnina The Voice í febrúar síðastliðnum, komst nýlega að því að hún og tveggja ára sonur hennar eru með sjaldgæfan erfðagalla eða heilkenni sem nefnist UHS (uncombable hair syndrome). Heilkennið lýsir sér í ljósu, þurru og ójöfnu hári sem erfitt er að ráða við. Það getur einnig verið rauðleitt og vex einnig hægar en annað hár. Um er að ræða stökkbreytingu á vissum genum og yfirleitt er um einstök tilvik að ræða. Þó getur það verið arfgengt.

[ref]http://www.dv.is/folk/2017/8/8/voice-stjarnan-karitas-harpa-og-sonur-hennar-kljast-vid-sjaldgaeft-krutt-heilkenni-CY0J9E/[/ref]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Magnús Kjartan sigraðist á hvítblæði og gefur út nýtt lag

Magnús Kjartan sigraðist á hvítblæði og gefur út nýtt lag
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?

Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Birkir skrifaði undir í dag

Birkir skrifaði undir í dag
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Ef ég hefði verið tveimur mínútum seinna á ferðinni hefði það verið of seint“

„Ef ég hefði verið tveimur mínútum seinna á ferðinni hefði það verið of seint“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Baráttan fyrir sniðgöngu á Eurovision ekki lokið – Þrándur birtir beitta ádeilu

Baráttan fyrir sniðgöngu á Eurovision ekki lokið – Þrándur birtir beitta ádeilu
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Það gæti þegar verið of seint að bregðast við loftsteini sem stefnir á jörðina

Það gæti þegar verið of seint að bregðast við loftsteini sem stefnir á jörðina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“