„Margar okkar kjósa að sækja innblástur til kvenna sem virða líkama sinn og hafa öðlast jafnvægi á milli fjölskyldu, vinnu, andlegrar líðunar og heilsu. Fyrir mér var þetta frábær áminning um að tala af virðingu fyrir sjálfri mér, og þá sérstaklega í kringum dóttur mína,“ segir Helga Nína Aas ljósmyndari í samtali við bandaríska lífstílsvefinn Refinery29 en vefurinn fjallaði nýlega um ljósmyndaseríu hennar þar sem 11 íslenskar konur sátu fyrir og ræddu við Helgu um líkamsímynd í nútímasamfélagi.
[ref]http://www.dv.is/frettir/2017/8/8/islenskar-konur-deila-hugsunum-um-likamsimynd-og-fegurd-mer-hefur-verid-sagt-ad-eg-se-ogedsleg-svin-med-gleraugu-og-ljot/[/ref]