Tammy Abraham, framherji Chelsea, er heill heilsu og getur spilað með liðinu gegn Aston Villa í kvöld.
Abraham missti af síðasta leik Chelsea vegna meiðsla en mætir sínum gömlu félögum í leik kvöldsins.
Hér má sjá byrjunarliðin.
Chelsea: Kepa, James, Christensen, Zouma, Azpilicueta, Kante, Kovacic, Willian, Mount, Pulisic, Abraham
Aston Villa: Heaton, Elmohamady, Konsa, Mings, Targett, McGinn, Nakamba, Hourihane, Trezeguet, Wesley, Grealish