fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
Fréttir

Play segir að allir séu glaðir þó launin komi ekki

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. desember 2019 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og DV greindi frá fyrr í dag þá hefur nýstofnaða flugfélag Play ekki greitt starfsfólki sínu út laun fyrir nóvember. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV höfðu laun ekki borist í gærkvöld.

Play hefur verið með starfsemi síðustu mánuði þó að flugrekstur sé ekki hafinn og hefur verið að greiða laun.

Sjá einnig: Play hefur ekki greitt út laun fyrir nóvember

Talsmaður Play svaraði ekki þegar DV gerði tilraun til að fá viðbrögð. María Margrét Jóhannsdóttir, upplýsingafulltrúi Play, sagði hins vegar í samtali við Vísi að vonir hafi staðið til að geta greitt laun um mánaðamótin.

Nú rétt í þessu birti Play hins vegar mynd af starfsfólki í jólastuði. Myndina má sjá hér fyrir neðan. Ekkert kemur fram um hvort þetta fólk fái laun.

https://www.facebook.com/PlayAirline/photos/a.118348649600377/134025854699323/?type=3&__xts__%5B0%5D=68.ARDF4cur3brBhA1GXZGUBiUr-cGiO0hPE93eR3NjiJm9TQgSUqHq-5l18bXt751X-gTc9EDo7CXqvlmACLhe5FezkvjM0FHjrk75-coTIsZKoWIPh0cuC6zgH7GxwLov_aiQQNs0QvtvJVmZu_SBpJWglo3fTnF7zQ-Mgjj64LXB8Hn3eCnvMbZaY4ACEpj0wwFqJkQJ5RLwRQWe0oSqlTMzPi4elCELuonuvetqO5QOifxl1_PdnTHNwc4DeRt9Jbnj81ltAbQgJpMep4mJXiHSRRiJ3OiXBOxDHuUqjdKOU60wvBix-BotCFJ7ofamlMcPLsPDuUxu6QUecFwb3nE7PCOe721YTMzHp7ZgfRTYX9yMI1p6rw&__tn__=-R

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tilkynnti Hákoni óvænt að hann þyrfti að segja upp störfum – „Honum var refsað fyrir að taka of stór skref“

Tilkynnti Hákoni óvænt að hann þyrfti að segja upp störfum – „Honum var refsað fyrir að taka of stór skref“
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið um áramótin – Eins gott að klæða sig vel

Svona verður veðrið um áramótin – Eins gott að klæða sig vel
Fréttir
Í gær

Segir Rússland á barmi efnahagshruns – „Skortir allt!“

Segir Rússland á barmi efnahagshruns – „Skortir allt!“
Fréttir
Í gær

Steingrímur rifjar upp örlagaríka för á hamfarasvæði – „Og ekkert varð aftur eins“

Steingrímur rifjar upp örlagaríka för á hamfarasvæði – „Og ekkert varð aftur eins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tókst að koma bát aftur að bryggju í hvassviðrinu

Tókst að koma bát aftur að bryggju í hvassviðrinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump fór mikinn og boðar landvinninga Bandaríkjanna

Trump fór mikinn og boðar landvinninga Bandaríkjanna
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Inga segir eiganda Lumex ljúga – Ítrekað hindrað aðgengi fatlaðra og rifið kjaft

Inga segir eiganda Lumex ljúga – Ítrekað hindrað aðgengi fatlaðra og rifið kjaft
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi