fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Fullyrðir að Liverpool leiði kapphlaupið um Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Aage Fjortoft, fréttamaður í Noregi heldur því fram að Liverpool sé líklegast til að landa Jadon Sancho.

Sancho vill fara frá Dortmund og þýska félagið er tilbúið að selja Sancho í janúar.

Sancho er 19 ára gamall enskur kantmaður sem hefur verið frábær hjá Dortmund, talið er að hann kosti 100 milljónir punda.

Manchester United og fleiri lið vilja fá Sancho í sínar raðir en verkefnið hjá Liverpool gæti heillað, besta lið Englands.

Sancho var áður hjá Manchester City en nú gæti farið af stað áhugavert kapphlaup um starfskrafta hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú félög gætu farið í breytingar og Nistelrooy ætlar að reyna að fá starf

Þrjú félög gætu farið í breytingar og Nistelrooy ætlar að reyna að fá starf
433Sport
Í gær

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni
433Sport
Í gær

Enn eitt áfallið fyrir Reece James

Enn eitt áfallið fyrir Reece James