fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Eyjan

Hallgrímur íhugar að fyrirgefa borgarstjóra – „Pólitík er list hins mögulega og hér er mikil list á ferð“

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 29. nóvember 2019 18:02

Hallgrímur Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hattinn ofan fyrir Dagur B. Eggertsson. Fyrr á árinu tókst honum hið ómögulega, að fá ríkisstjórnina til að samþykkja Borgarlínu. Og í gær landaði hann stórum áfanga, undirskrift sjálfs samgönguráðherra Framsóknar við það sem mjög líklega er upphafið að færslu Reykjavíkurflugvallar yfir í Hvassahraun,“

segir Hallgrímur Helgason, rithöfundur, á Facebook í dag.

Hann segist hugsanlega tilbúinn að fyrirgefa Degi fyrir framkvæmdirnar á Hverfisgötu, sem höfðu mikil áhrif á rekstur Gráa kattarins, sem bróðir Hallgríms, Ásmundur Helgason, rekur. Hefur Ásmundur krafist bóta, þar sem framkvæmdirnar hafi verið fælandi fyrir viðskiptavini með tilheyrandi afleiðingum á reksturinn:

„Pólitík er list hins mögulega og hér er mikil list á ferð. Fyrir þessi afrek erum við Ásmundur Helgason jafnvel til í að skoða það að fyrirgefa Degi Hverfisgötuklúðrið, eða hvað?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“