fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Eyjan

Hallgrímur íhugar að fyrirgefa borgarstjóra – „Pólitík er list hins mögulega og hér er mikil list á ferð“

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 29. nóvember 2019 18:02

Hallgrímur Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hattinn ofan fyrir Dagur B. Eggertsson. Fyrr á árinu tókst honum hið ómögulega, að fá ríkisstjórnina til að samþykkja Borgarlínu. Og í gær landaði hann stórum áfanga, undirskrift sjálfs samgönguráðherra Framsóknar við það sem mjög líklega er upphafið að færslu Reykjavíkurflugvallar yfir í Hvassahraun,“

segir Hallgrímur Helgason, rithöfundur, á Facebook í dag.

Hann segist hugsanlega tilbúinn að fyrirgefa Degi fyrir framkvæmdirnar á Hverfisgötu, sem höfðu mikil áhrif á rekstur Gráa kattarins, sem bróðir Hallgríms, Ásmundur Helgason, rekur. Hefur Ásmundur krafist bóta, þar sem framkvæmdirnar hafi verið fælandi fyrir viðskiptavini með tilheyrandi afleiðingum á reksturinn:

„Pólitík er list hins mögulega og hér er mikil list á ferð. Fyrir þessi afrek erum við Ásmundur Helgason jafnvel til í að skoða það að fyrirgefa Degi Hverfisgötuklúðrið, eða hvað?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur