fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur ákveðið að reka Unai Emery úr starfi sem knattspyrnustjóra félagsins. Þetta var staðfest rétt í þessu.

Arsenal hefur spilað illa síðustu vikur. Gengi liðsins síðustu vikur er það versta frá 1992. Arsenal hefur ekki unnið í síðustu sjö leikjum en liðið tapaði gegn Frankfurt í Evrópudeildinni í gær.

Liðið heimsækir Norwich á sunnudag í leik sem liðið ætti á eðlilegum degi að vinna. Freddie Ljungberg muni stýra liðinu þar.

Veðbankar teljast líklegastir að Nuno Espirito Santo taki við Arsenal, hann hefur gert frábæra hluti með WOlves.

Mauricio Pochettino sem var rekinn frá Tottenham í síðustu viku kemur þar á eftir en Carlo Ancelotti og Mikel Arteta eru einnig taldir líklegir.

Líklegastir til að taka við í röð:
Nuno Espirito Santo
Mauricio Pochettino
Carlo Ancelotti
Mikel Arteta
Massimiliano Allegri
Rafa Benitez
Brendan Rodgers
Eddie Howe
Patrick Vieira

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?
433Sport
Í gær

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni