fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
433Sport

Emery með sama stigafjölda og Wenger

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 10:31

Unai Emery þekkir Guendouzi vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur ákveðið að reka Unai Emery úr starfi sem knattspyrnustjóra félagsins. Þetta var staðfest rétt í þessu.

Arsenal hefur spilað illa síðustu vikur. Gengi liðsins síðustu vikur er það versta frá 1992. Arsenal hefur ekki unnið í síðustu sjö leikjum en liðið tapaði gegn Frankfurt í Evrópudeildinni í gær.

Liðið heimsækir Norwich á sunnudag í leik sem liðið ætti á eðlilegum degi að vinna. Freddie Ljungberg muni stýra liðinu þar.

Emery tók við Arsenal ef Arsene Wenger en hann stýrði 51 deildarleik með Arsenal, þar náði hann í 88 stig. Það er sami stigafjöldi og Wenger náði í sama leikjafjölda undir restina hjá sér.

Emery vann 25 af 51 leik sínum í starfi í deildinni en örlög hans réðust í gær þegar liðið tapaði gegn Frankfurt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrsti í sögunni til að leggja upp sjö mörk

Fyrsti í sögunni til að leggja upp sjö mörk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bendlar Muller við Manchester United – ,,Svo fer hann til Englands“

Bendlar Muller við Manchester United – ,,Svo fer hann til Englands“
433Sport
Í gær

Segist vera með fullkomna níu og vill ekki annan í sumar

Segist vera með fullkomna níu og vill ekki annan í sumar
433Sport
Í gær

Mikill hiti og skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Ég skil alveg að þráðurinn sé stuttur“

Mikill hiti og skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Ég skil alveg að þráðurinn sé stuttur“
433Sport
Í gær

,,Hann verður áfram hjá okkur á næsta tímabili“

,,Hann verður áfram hjá okkur á næsta tímabili“
433Sport
Í gær

England: Forest tapaði heima – Klikkaði á tveimur vítaspyrnum fyrir Villa

England: Forest tapaði heima – Klikkaði á tveimur vítaspyrnum fyrir Villa