fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

TLC og Cypress Hill koma fram á Secret Solstice

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í sjöunda sinn í Laugardalnum þann 26.-28. júní á næsta ári. Hátíðin er einn stærsti tónlistarviðburður ársins og laðar að fjölda íslenskra sem og erlendra tónlistargesta. Stór nöfn hafa komið fram á fyrri hátíðum og verður árið í ár enginn eftirbátur samkvæmt tilkynningu hátíðarinnar.

Ber þá helst að nefna tvær áhrifamestu hljómsveitir tíunda áratugsins Cypress Hill, eina og TLC, skosku rokkhljómsveitina Primal Scream og rapparann Lil Pump.

Einnig mun Meduza, Regard og Hot Dub Time Machine koma fram á hátíðinni ásamt ástralska tónlistarmanninum Hayden James.

Þeir íslensku listamenn sem munu spila á hátíðinni eru Elli Grill, Ingi Bauer, Jói Pé og Króli, Krummi, Séra Bjössi, 24/7, Danill, Rokky, Sprite Zero Klan og Tómas Welding.

Þetta er heljarinnar dagskrá sem komin er. Ætli við fáum að heyra þessi vinsælu lög?

TLC – Waterfalls

Cypress Hill – Insane In The Brain

Primal Scream – Rocks

Lil Pump – „Gucci Gang“

Meduza – Piece Of Your Heart (ft. Goodboys)

Regard – Ride It

Hayden James – Just Friends ft. Boy Matthews

Tilkynningar um fleiri listamenn er að vænta, en hvernig lýst lesendum á þau sem komin eru?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni