fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Fólk gapandi hissa yfir treflinum sem Katrín mætti með í þingsal: ‘Getur forseti ekki gert eitthvað í þessu?’

433
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Liverpool fær Napoli í heimsókn.

Liverpool getur tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri og má segja það sama um ítalska liðið.

Þeir ensku eru þó taldir sigurstranglegri enda leikið á Anfield sem er heimavöllur Evrópumeistarana.

Það eru margir stuðningsmenn spenntir fyrir leiknum og þar á meðal alþiningiskonan Katrín Jakobsdóttir.

Katrín mætti í vinnuna í dag með Liverpool trefil um hálsinn en glöggir áhorfendur tóku eftir því.

‘Hneyksli,’ skrifar einn hress aðdáendi á Facebook og bætir annar við: ‘Getur forseti alþingis ekki gert eitthvað í þessu??’

Skemmtilegt en þetta má sjá hér – þráðinn má nálgast hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson