fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Fréttir

„Það er sorglegt að vita til þess að einhverjir geri sér það að leik að skjóta á fugla á hreiðrum“

Hjálmar Friðriksson
Miðvikudaginn 19. júlí 2017 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sindri Gíslason, forstöðumaður Náttúrustofu Suðvesturlands, segir það ljóst að fólk hafi gert sér það að leik að skjóta fugla á eggjum við Krísuvíkurbjarg. Starfsmenn stofnunarinnar fundu á dögunum nokkra tugi af riffilskotum við bjargið.

RÚV greinir frá þessu. Lögreglu hefur verið tilkynnt um málið enda óheimilt að skjóta á fugla á eggjum. „Það er fáránlegt að menn með byssuleyfi stundi þetta. Allir sem ljúka skotvopnaprófi eiga að vita að þetta er bannað,“ segir Sindri í samtali við RÚV. Helstu fuglategundir í bjarginu eru ritur, álkur, og svartfuglar.

Stofnunin greinir birtir myndir af skotunum á Facebook og skrifar: „Það er sorglegt að vita til þess að einhverjir geri sér það að leik að skjóta á fugla á hreiðrum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Steingrímur rifjar upp örlagaríka för á hamfarasvæði – „Og ekkert varð aftur eins“

Steingrímur rifjar upp örlagaríka för á hamfarasvæði – „Og ekkert varð aftur eins“
Fréttir
Í gær

Þyrla kölluð til vegna áreksturs í Öræfum – Tveir með áverka

Þyrla kölluð til vegna áreksturs í Öræfum – Tveir með áverka
Fréttir
Í gær

Björguðu þaki á hlöðu á bæ rétt suður af Hvolsvelli

Björguðu þaki á hlöðu á bæ rétt suður af Hvolsvelli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tókst að koma bát aftur að bryggju í hvassviðrinu

Tókst að koma bát aftur að bryggju í hvassviðrinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi – Brotið þótti ekki nógu alvarlegt

Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi – Brotið þótti ekki nógu alvarlegt
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dyraat hjá kennara endaði illa – Greip um úlnlið drengsins og dró hann að heimili sínu

Dyraat hjá kennara endaði illa – Greip um úlnlið drengsins og dró hann að heimili sínu