fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433Sport

Bugaður Emery hættir við að mæta eftir skítkast á samfélagsmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery stjóri Arsenal er valtur í sessi, félagið skoðar að reka hann en stuðningsmenn félagsins kalla eftir því að hann verði rekinn.

Emery hefur stýrt Arsenal í eitt og hálft ár en hann hefur ekki náð að heilla stuðningsmennina.

2-2 jafntefli gegn Southampton um helgina, hefur sett mikla pressu á Emery og stuðningsmenn félagisns hafa verið dónalegir á samfélagsmiðlum.

Sökum þess hefur Emery ákveðið að hætta við að mæta í háskóla í London á föstudag, hann átti að halda fyrirlestur fyrir krakka sem eru í University Campus of Football Business. Ráðstefnan átti að fara fram á Wembley.

Emery vill ekki mæta þangað sökum þess að hann hefur mátt þola mikið skítkast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?
433Sport
Í gær

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni