fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

City orðið verðmætasta félag í heimi eftir að hlutur var keyptur í félaginu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City varð í gær verðmætasta félag í heimi, eftir að fjárfestingarfélag frá Bandaríkjunum keypti 10 prósenta hlut í félaginu.

Fjárfestingarfélagið borgaði 389 milljónir punda fyrir 10 prósent, heildarverðmæti City er því nálægt 4 milljörðum.

City hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum frá því að, Sheikh Mansour keypti City fyrir ellefu árum.

Silver Lake, fjárfestingarfélagið keypti hlutinn. Miðað við kaupverðið er City nú verðmætara en Real Madrid, Barcelona og Manchester United sem hafa verið verðmætustu félög í heimi.

City er undir stjórn Pep Guardiola en Mansour hefur dælt peningum inn í félagið síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð leggur skóna á hilluna – „Kæri fótbolti, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér“

Alfreð leggur skóna á hilluna – „Kæri fótbolti, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann
433Sport
Í gær

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra
433Sport
Í gær

Reyndi að taka eigið líf eftir mikla drykkju – „Það komu dagar sem ég drakk 70 bjóra á dag“

Reyndi að taka eigið líf eftir mikla drykkju – „Það komu dagar sem ég drakk 70 bjóra á dag“