fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Þungt yfir stjóra Gylfa sem bíður eftir því að verða rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að dagar Marco Silva í starfi, stjóra Everton séu í raun taldir.  Aðeins sé verið að finna rétta manninn í hans starfið.

Silva fékk tækifæri á að snúa genginu við um helgina en liðið tapaði óvænt 0-2 heima gegn Norwich.

Enskir miðlar segja að Everton hafi haldið reglulega fundi síðustu daga, stjórnin sé ekki sammaála um skrefið sem á að taka. Sökum þess sé Silva enn í starfi.

Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton í tapinu gegn Norwich en gengi liðsins er langt undir væntingum. Silva er á sínu öðru tímabili með Everton.

Það var þungt yfir Silva er hann mætti á æfingasvæði félagsins í dag, hann veit sem er að staða hans er erfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
433Sport
Í gær

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Í gær

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Í gær

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United