fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Matur

Þú þarft bara 3 hráefni til að búa til þetta æðislega nammi

DV Matur
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú styttist heldur betur í jólin og margir sem búa til konfekt fyrir jólahátíðina. Þessir nammibitar hér fyrir neðan eru sjúklega einfaldir því aðeins þarf þrjú hráefni til að töfra þá fram. Svo ekki sé minnst á að þeir eru hollir líka. Algjör snilld!

Döðlugott

Hráefni:

11–12 döðlur, án steins og látnar liggja í bleyti í 5 mínútur
1½ bolli hnetur að eigin vali
1 bolli dökkt súkkulaði, brætt

Aðferð:

Klæðið form sem er sirka 20×20 sentímetra stórt með smjörpappír. Setjið döðlur og hnetur í matvinnsluvél og vinnið þar til blandan verður klístruð og glittir í hnetubita hér og þar. Dreifið úr blöndunni í formið og þrýstið henni vel út í alla kanta. Hellið bræddu súkkulaði yfir herlegheitin. Setjið stykkin í frysti í 10 mínútur eða ísskáp í 20 mínútur svo súkkulaðið harðni. Skerið síðan í bita og njótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum