fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Íslenskir sjóræningjar fyrstir til að leka Tarantino

Ritstjórn DV
Laugardaginn 30. nóvember 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níunda og nýjasta kvikmynd leikstjórans Quentins Tarantino hefur notið mikilla vinsælda frá útgáfu hennar í sumar. Á hinum ýmsu sjóræningjasíðum svonefndum hafa margir ólmir beðið eftir því að geta sótt umrædda kvikmynd án greiðslu. Vakti það annars vegar athygli þegar í ljós kom að fyrsta eintakið af myndinni sem lekið var, og var afritað af stafrænni útgáfu, er upprunnið frá Íslandi.

Notendur ráku ýmsir upp stór augu þegar í ljós kom að skráin sem var hlaðin upp innihélt íslenskan texta og uppskar það nokkrar kvartanir af ummælum að dæma. Kvikmyndin var gefin út á Íslandi á stafrænu formi þann 14. nóvember, heilli viku áður en hún var fáanleg í öðrum löndum á heimsvísu.

Má geta þess að Once Upon a Time in Hollywood er hlaðin hinum ýmsu Íslandstengingum. Til að mynda fer leikkonan María Birta með staðgengilshlutverk sem Playboy-kanína og glittir jafnframt í förðunarmeistarann Hebu Þórisdóttur sem fer einmitt með hlutverk förðunarkonu með framandi hreim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger